Steinsmiðjan Shelgason

Shelgason er stærsta og öflugasta steinsmiðja landsins. Þetta litla blogg sem ég hef hug á að reyna að halda úti er gert algjörlega til gamans og fyrst og fremst fyrir mig gert.
Ég er búinn að vera í steina geiranum í 10 ár lærði í Englandi steinsmíði og virkilega gaman af því sem ég geri og öllu sem viðkemur steini.
Shelgasin steinsmiðja er mjög flott fyrirtæki og vel tækjum búið og það er reglulega gaman af því að starfa hérna.
Á þessu bloggi ætla ég að skrifa litlar hugleiðingar og hugmyndir úr geiranum.

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Brjánn Guðjónsson
Brjánn Guðjónsson
Léttar hugleyðingar

Júlí 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband